Hjólum til framtíðar 2015 - Upptökur

Hjólum til framtíðar 2015

Veljum, blöndum & njótum!

Smárabíó í Smáralind, föstudaginn 18. september 2015 kl. 9 – 16

Athugið: Öll erindin voru tekin upp og verða myndböndin gerð aðgengileg hér við fyrsta tækifæri. Fyrstu myndböndin eru þegar komin, smellið á Upptaka til að sjá þau.


9.00 Setning
Sesselja Traustadóttir býður gesti velkomna og afhendir Bryndísi Haraldsdóttur, formanni stjórnar Strætó bs., fundarstjórn dagsins. Upptaka

9.15 Frá Alþingi – Róbert Marshall þingmaður - þingsályktun um styrkingu hjólreiða á Íslandi.  Upptaka

09:30 Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar 2015 - 2020
Hjálmar Sveinsson, formaður Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur ásamt Þorsteini Hermannssyni og Ólöfu Kristjánsdóttur frá Mannvit. UpptakaGlærur

09:45 Kynning á framkvæmdum og áherslum í Kópavogi
Hjördís Ýr Johnsen, formaður Umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs. Upptaka. Glærur

10.00 Heilabrot um hjólastubba í Reykjavík
Sigurður Ólafsson.UpptakaGlærur

10:15 Öryggisúttekt hjólreiðastíga
Árni Davíðsson, stjórnarmaður í LHM og Hörður Bjarnason frá Mannvit. Upptaka. -  Glærur

10:30 Kaffi

10:50 Umferðareglugerðir - Hvað má og hvað má ekki
Einar Magnús Magnússon frá Samgöngustofu. Upptaka. -  Glærur

11:05 Keppnishjólreiðar
Óskar Ómarsson keppnishjólreiðamaður. Upptaka. - Glærur

11:20 Eurovelo
Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri. Upptaka.Glærur

11:35 Umræður og fyrirspurnir

12.00 Hádegishlé

13.00 Cykling uden alder - hjólreiðar án aldurs
Dorthe Pedersen frá Cykling uden alder í Kaupmannahöfn. Erindið var á ensku. Upptaka. Glærur

13.50 Samgönguval ungra vegfarenda
Sigrún Birna Sigurðardóttir. Upptaka. -  Glærur

14:05 Hjólabætum Ísland
Finnur Sveinsson. Upptökur. - Glærur

14:20 Hjólakraftur
Þorvaldur Daníelsson. Upptaka. - Glærur

14:35 Kaffi

15:00 Áherslur Landssamtaka hjólreiðamanna
Ásbjörn Ólafsson formaður LHM. Upptaka. - Glærur

15:15 Samgönguframtíð Íslendinga
Andri Snær Magnason rithöfundur. Upptaka

15:35 Ávarp bæjarstjóra Kópavogs og afhending Hjólaskálarinnar.
Ármann Kr. Ólafsson  bæjarstjóri. Upptaka

16:00 Ráðstefnuslit, léttar veitingar.  

 

Ráðstefnan verður send út beint á netinu. Sjá hér: Bein útsending