Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Flokkur: Fólk

Praktísk leið til að komast á milli staða

frettabladid-bergthor-albertBergþór Pálsson og Albert Eiríksson fara allra sinna ferða á reiðhjólum. Í Fréttablaðinu 21/12 2010 birtist þetta viðtal við þá:

Bergþór Pálsson söngvari og sambýlismaður hans, Albert Eiríksson, nota reiðhjól allan ársins hring til að komast á milli staða.

Flokkur: Fólk

Ótrúlegar hjólakúnstir

gopro1Hér eru nokkur myndbönd af ótrúlegum hjólakúnstum og flottri myndatöku með einstökum sjónarhornum. Það er mikið lagt í þetta enda er öðrum þræði verið að kynna myndavélina sjálfa.

Flokkur: Fólk

Hjólað ber að neðan á sunnudag 10.10.10

101010-logoSunnudaginn 10. október verður baráttudagur á heimsvísu gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. Í ár er fjöldi þátttökulanda meiri en nokkurntíma áður og stefnir í að hópar frá nær öll lönd í heiminum verði með dagsskrá. Núna eru skráðir 6759 atburðir í 188 löndum. Það má lesa nánar um þetta á heimasíðu 350.org, sem eru samtökin sem hvetja til og standa að baki þessum baráttudegi á heimsvísu.

Flokkur: Fólk

Berbakt um bæinn - Hjólalest á Menningarnótt

Hjólað með ber bökÁ Menningarnótt,  21.ágúst 2010 verður hjólað í fjörugri hjólalest frá Klambratúni niður að miðborginni. Þetta er innblásið af World Naked Bike Ride hreyfingunni, og er lífleg og jákvæð leið til að draga athuyglui að jákvæðum þáttum hjólreiða, og að það þurfi að gera betur þannig að fleiri  þora að hjóla, og fá þannig einstakt tækifæri til að efla heilsu og stórminnka umhverfisáhrif af sínum samgöngum.  

(English below) Sem sagt ... Kl. 15:00 á Menningarnótt í Reykjavík munu glaðir hjólakappar hittast á miðju Klambrattúnni/Miklatúni og rúlla þaðan saman á reiðhjólum sínum um bæinn.

Allir eru velkomnir, látið orðið berast til vina og vandamanna!

 

Flokkur: Fólk

Reiðhjól sem stofustáss

Reiðhjól sem stofustássHvað er flottara til að skreyta heimilð en reiðhjól? Hér er fjallað um innanhúshönnun og hvernig má nota reiðhjól á ýmsan hátt sem stofustáss.

Flokkur: Fólk

Hljómsveitin Hjólið - Dr. Gunni rifjar upp

Dr. Gunni bloggar um ýmislegt og einn liður þar er "Úr glat kistunni" þar sem hann rifjaði upp lag með hljómsveitinni Hjólið frá Akureyri. Þar má sjá frétt um hljómsveitina frá 1976, lesa texta við lagið Hjólið og hlusta á það.

Flokkur: Fólk

Ferðast um á tveim hjólum

Bicycle-Wyoming-420x0Það er gaman að ferðast um á reiðhjóli. Don Wilson, 65 ára, hjólar á hverju vori 320km leið í Louisiana. Slíkar ferðir eru vinsælar eins og lesa má í þessari grein úr The Sydney Morning Herald.