Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Flokkur: Fólk

Ferðast um á tveim hjólum

Bicycle-Wyoming-420x0Það er gaman að ferðast um á reiðhjóli. Don Wilson, 65 ára, hjólar á hverju vori 320km leið í Louisiana. Slíkar ferðir eru vinsælar eins og lesa má í þessari grein úr The Sydney Morning Herald.

Flokkur: Fólk

Fleiri en 12 þúsund í hjólakeppni í Noregi

aftenposten.no

Norðmenn óðir í að keppa á reiðhjólum

Það eru fleiri en 12.000 sem hafa skráð sér til þáttöku í hjólreiðakeppninni sem litur út fyri að verða fjölmennasti keppnin í Noregi í sumar. Reyndar treysta mótshaldarar sér ekki til að hleypa fleiri en 10.000 að, og hafa um 2000 á biðlista.

Flokkur: Fólk

Flott fólk í tweet fatnaði

Flott í tweetÍ Portland í Bandaríkjunum er árleg hópreið hjólamanna sem klæða sig í tweet fatnað. Hver segir að ekki sé hægt að hjóla nema í sérhönnuðum hjólafatnaði? Þau eru glæsileg á þessum myndum og kíkið á myndbandið líka.

 

Flokkur: Fólk

Eldheitur á hjólinu

Hjólreiðafólk notar ýmsar leiðir til að vera sýnilegt í myrkrinu en fáir hjóla um logandi eins og sést í þessu myndbandi.