Hrafnkell Proppé - Aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu.

Hrafnkell Proppé, er svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Menntaður sem skipulagsfræðingur frá Háskólanum í Álaborg. Starfaði áður sem Garðyrkjustjóri á Akranesi.

Í erindinu Aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu.mun Hrafnkell fjalla um samvinnu sveitarfélaga og helstu aðgerðir sem varða bætt umhverfi hjólreiðafólks og uppbyggingu leiða.

 

Jens Peter Hansen - Advocating bicycling in politics and towards citizens

Based on a background as member of city council of Randers, board member of Danish Cyclist Federation, treasurer and board member of European Cyclist Federation (ECF) and an experienced cyclist himself, Jens Peter Hansen will give a presentation focusing upon how to advocate bicycling in a political context and ways to nudge citizens to move from seat to saddle.

Since 2001, Jens Peter has been engaged in local politics as elected councillor of Randers City Council representing Venstre - The Liberal Party of Denmark. Currently, he is member of standing committees for Economic Affairs; Environmental & technical matters and Rural development.

As well as newly elected treasurer and board member at European Cyclist Federation (ECF), member of the Board of Directors at the Danish Cyclists Federation since 2014 and president of local branch of the organization in Randers since 2012, Jens Peter holds a record of board directorships in both private and public owned companies.

Forever learning, Jens Peter participated in Velo City conferences in Copenhagen, Vancouver, Seville, Adelaide, Nantes, Taipei and Nijmegen/Arnhem. He has experienced a number of different places from the saddle of a bike including Alaska, Australia, Belgium, California, Croatia, Costa Rica, Denmark, Dubai, France, Germany, Greece, Holland, Luxembourg, Massachusetts, Montenegro, Spain, Sweden and Taiwan.

Walk the talk – ride your bike: Consciously pursuing an active lifestyle, commuting to his work in Aarhus as position as senior energy policy adviser for The Danish Wind Turbine Owners’ Association is normally done on a road bike – 53 km each way. Riding 2.558 km in May 2017, he won the prestigious award as ‘Mile eater of the Year’ in the campaign Cycling To Work, in which 60,000 participated.

Besides e-mail This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. and mobile +45 24481604, you can connect with Jens Peter through a number of social media channels. Searching for his preferred user name jenspeterhansen will bring up active accounts on Facebook, Twitter, LinkedIn, Google+, Instagram, Pinterest and more.

Jamie McQuilkin - Bikemaps: Mapping the experiences of cyclists in Reykjavik

This presentation gives the results of a Vegagerðin-funded study where cyclists' feedback on infrastructure was collected via the website bikemaps.org, and analysed.160 reports of hazards, near-misses and accidents were submitted. The main recommendations of the report are for remediation of blind corners, particular at underpasses; a team to respond to a number of diverse small issues; redesign of several junctions along main cycleways, with detailed illustrations of Hlemmur, Harpa, and Elliðaárósa; information-sharing with street-sweepers removing gravel; and further solicitation of responses from the capital area’s cycling community.

 

Jamie McQuilkin, R&D Manager, MSc.

Jamie is the R&D manager of ReSource International, a Kópavogur-based environmental engineering company, and has a Master's degree in Environment and Natural Resources from the University of Iceland. In addition to being a keen cyclist, he is interested in exploring ways in which people can contribute to designing the environments that they live and work within. In his other work he researches microplastic pollution, biogas generation and the reuse of waste products.

 

 

Ármann Halldórsson - Hjóla- og göngustígur meðfram Grindavíkurvegi

Hvernig er hægt að pressa hjólastíga í gegn hjá hinu opinbera? Er það hægt? Borgar sig að reyna?

Ármann mun fara yfir ferlið frá hugmynd að framkvæmd. Til þess þarf aðeins að fara yfir feril aðal- og deiliskipulaga og umferðaröryggisáætlana.

Málið hófst árið 2009 þegar ákveðið var að setja stíg meðfram Grindavíkurvegi inn í aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030.

Árið 2013 hófst vinna við umferðaröryggisáætlun Grindavíkur 2014-2017. Á vinnufundum var listað niður hvað snéri að Grindavíkurbæ og hvað snéri að vegagerðinni. Árin 2013-2017 var markvist unnið sig upp listann með því að leggja fyrir í vinnu við fjárhagsáætlun fjármagn á hverju ári.

Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar

Berglind Hallgrímsdóttir - Hraðhjólabraut: forsendur og möguleikar

Á Íslandi er hlutfall hjólandi í umferðinni á nokkurri uppleið, en til að stuðla að fjölgun hjólandi má líta til annarra landa þar sem lagðar hafa verið svokallaðar hjólahraðbrautir. Þetta eru hjólaleiðir sem bjóða upp á að farið sé hraðara yfir en fyrst og fremst að veita hjólandi forgang. Slíkar brautir eru einkum lagðar milli þéttbýliskjarna sem er langt á milli, til að hvetja fólk til að hjóla lengri vegalengdir. Helstu kröfur til slíkra brauta eru að þær séu breiðar, með aflíðandi legu, góða stígsýn og slétt yfirborð, aðskildar frá annarri umferð og með forgang og vel merktir þar sem ólíkir ferðamátar mætast. Skoðaður var möguleiki á slíkri braut á höfuðborgarsvæðinu og þá á milli Mosfellsbæjar og miðbæjar Reykjavíkur. Niðurstaðan er að mögulegt er að gera hjólahraðbraut á Íslandi, spurningin er bara hvar, hvernig og hver er tilbúin til þess?

 

Berglind Hallgrímsdóttir, Umferðarverkfræðingur með MSc og PhD frá Lunds Tekniska Högskolan, þar sem áhersla var á aðgengi og öryggi gangandi vegfarenda.

Þráinn Hauksson - Hjólað í fallegu og öruggu umhverfi

Þráinn Hauksson

Þráinn Hauksson landslagsarkitekt er einn eigenda teiknistofunnar Landslags ehf.

Hann hefur unnið sem sjálfstætt starfandi landslagsarkitekt við skipulag og hönnun allan starfsferilinn eða í rúmlega 30 ár.

Verkefnin eru af breiðum toga, og sem dæmi má nefna þátttöku í svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2040, skipulag og hönnun ferðamannastaða og hönnun samgöngustíga.

Erindið heitir: „Hjólað í fallegu og öruggu umhverfi“

Farið verður yfir nokkur dæmi um hönnun hjólastíga á höfuðborgarsvæðinu.

 

Dagskrá ráðstefnunnar

Hjólum til framtíðar - ánægja og öryggi
22. september 2017
Dagskrá:

 9:00 Hjólað frá Bakarameistaranum, Suðurveri við Kringlumýrarbraut

 9:20 Hjólað frá Bókasafninu Hamraborg neðri hæð, áleiðis í Bæjarbíó

 9:30 Afhending ráðstefnugagna í Bæjarbíói – léttur morgunverður

10:00 Setning
          Fulltrúar hjólasamtakanna og Hafnarfjarðar bjóða gesti velkomna

10:10 Cargo bikes in last mile logistics
          Ton Daggers, ráðgjafi frá IBC Movilization (enska)

11:00 Aðgerðir á Höfuðborgarsvæðinu
          Hrafnkell Á. Proppé, svæðisskipulagsstjóri SSH

11.20 Hjóla- og göngustígur meðfram Grindavíkurvegi
           Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar

11.40 Hjólahraðbraut: forsendur og möguleikar
           Berglind Hallgrímsdóttir, Umferðarverkfræðingur hjá Verkís

12:00 Hádegishlé
          Veitingar í Pakkhúsinu

13:00 Ávarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
          Jón Gunnarsson

13:15 Advocating bicycling in politics and towards citizens
          Jens Peter Hansen, stjórnarmaður ECF og Dansk Cykelförbund (enska)

14:05 Bikemaps: Mapping the experiences of cyclists in Reykjavik
          Jamie McQuilkin, R&D Manager, MSc.(enska)

14:20 Kaffihlé

14:40 Hjólað í fallegu og öruggu umhverfi
          Þráinn Hauksson landslagsarkitekt hjá Landslag

15:00 Allskonar úr hjólheimum; örkynningar

 • Hjólavottun
 • Hjólakraftur
 • Hjólað óháð aldri
 • Hjólreiðar.is
 • Talningar við grunnskóla
 • Þrautabrautir
 • Reykjavíkurkortið
 • HæHó!
 • Íslenska hjólakortið
 • Almenningssamgöngur
 • Dr. Bæk

15:20 Forseti Íslands ávarpar ráðstefnugesti og afhendir Hjólaskálina
          Guðni Th. Jóhannesson

15:45 Afhending Hjólagjarðarinnar
          Fulltrúar Hafnarfjarðar og Seltjarnarness

15:55 Lok, lok og læs
          Hugvekja og ráðstefnuslit

16:00 Léttar veitingar í anddyri Bæjarbíó

 

Fundarstjóri: Kolbrún Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá Samgöngustofu.

Skráning: Smella hérna

Hvar: Bæjarbíó, Hafnarfirði

Hvenær: 22. september 2017, frá klukkan 10 til 16

Tengiliður: Sesselja Traustadóttir, s. 864 2776 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Útsending á netinu:
Ráðstefnan verður að mestu einnig send út á Netinu á slóðinni hér að neðan:
https://global.gotomeeting.com/join/403155837

Þeir sem ekki hafa áður fylgst með útsendingu í gegnum Gotomeeting-fjarfundabúnað geta undirbúið sig með því að fara inn á slóðina hér að neðan.
https://care.citrixonline.com/g2m/getready og eru þá fljótari að tengjast þegar ráðstefnan sjálf hefst.

Valmynd ráðstefnunnar er til hér til hægri í tölvum en fyrir neðan í snjallsímum. 

Ton Daggers - Cargo bikes in last mile logistics

The traditional cargo bikes disappeared a long time ago from the streets in almost all European cities. Nowadays more and more cities rediscover cargo bikes as part of a solution for maximizing efficiency of delivery, reducing CO2 emissions among other benefits.

In the presentation different developments and tendencies will be shown of the use of cargo bikes in European cities. Cargo bikes are used by many SME’s but also by large logistic operators. Is this a form of green washing or are there other reasons for this development? What are the strengths and weaknesses of cargo bikes in city logistics? Where do cargo bikes belong in the urban area? Are they still bicycles? Also legal aspects of cargo bikes will be dealt with.

 

Ton Daggers

Ton Daggers

Ton Daggers is owner of IBC Cycling Consultancy and has worked for more than 20 years in cycling promotion programs in Latin American and European cities. 

Ton has an academic degree in Social Geography and made his hobby his work. Cycling promotion in all his aspects is the red line of his activities. Ton Daggers worked in Bogota under Mayor Penalosa as project coordinator for the design of the first cycle tracks of the bicycle master plan. IBC is partner in the european projects GoPedelec for promotion of electric bicycles, Cyclelogistics for promotion of freight transport on bicycles and package deliveries of last mile logistics in cities. IBC is also partner in Mobile 2020 a training programs for city and transport planners to support Central and Eastern European cities in developing cycling policies as part of their transport policy.

Ton is also task manager for Non- Motorized Transport for Cities for Mobility. Besides his activities in (European ) projects Ton is giving trainings and lectures worldwide in order to promote cycling urban areas.

Ton is member of the board of directors of the MOVILIZATION foundation a worldwide city network promoting accessible cities. Ton has given lectures and training courses in Asia, Colombia, Peru, Brazil, and many European countries. Ton in now actually involved in promoting shared cargo bike systems in Utrecht, (NL) with a growing fleet of aprox. 10 electric cargo bikes.

 

 

Hjólum til framtíðar 2017 - ánægja og öryggi

Föstudaginn 22. september 2017 höldum við sjöundu ráðstefnu Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar.

Meginþema ráðstefnunnar í ár er ánægja og öryggi hjólandi vegfarenda með lausnamiðuðu ívafi fyrir léttflutninga í þéttbýli. 

Við höfum boðið til landsins Ton Daggers, sem er hollenskur sérfræðingur um þróun nytjahjóla og nýtingu á þeim í borgum. Á erlendum málum eru nytjahjólin oft kölluð cargo bike, rickshaw og sitthvað fleira - svona allt eftir því til hvers á að nota þau. Hann mun einnig fjalla um öryggi hjólandi vegfarenda.  

Á meðal annarra erinda eru kynningar frá hjóla/göngustígagerð Grindvíkinga, skráningar vástaða í gegnum BikeMaps af höfuðborgarsvæðinu og sitthvað fleira.

Fyrir ráðstefnuna bjóða Hjólafærni og LHM uppá rólega hjólaferð um Höfuðborgarsvæðið fimmtudaginn 21. sept kl. 18 frá Farfuglaheimilinu í Laugardal. Þá mun Árni Davíðsson leiða okkur um áhugaverða staði í þeirri öru þróun sem hefur átt sér stað í reiðhjólamiðuðum lausnum í umferðinni. 

Dagskrá ráðstefnunnar má lesa hér og skráning á ráðstefnuna er hér en einnig má velja þetta í valmynd ráðstefnunnar sem er til hægri í tölvum en fyrir neðan í snjallsímum.

Hvar: Bæjarbíói, Hafnarfirði + hjólað frá Suðurveri kl. 9

Hvenær: 22. september 2017, klukkan 10 (í Hafnarfirði) til 16

Skráning: Smella hérna

Tengiliður: Sesselja Traustadóttir, s. 864 2776 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Útsending á netinu:
Ráðstefnan verður að mestu einnig send út á Netinu á slóðinni hér að neðan:
https://global.gotomeeting.com/join/403155837

Þeir sem ekki hafa áður fylgst með útsendingu í gegnum Gotomeeting-fjarfundabúnað geta undirbúið sig með því að fara inn á slóðina hér að neðan.
https://care.citrixonline.com/g2m/getready og eru þá fljótari að tengjast þegar ráðstefnan sjálf hefst.