Skráning í starfsnefndir LHM

Á ársþingi LHM 25. febrúar gafst mönnum kostur á að skrá sig til starfa í starfsnefndir, sem eiga að vinna að afmörkuðum verkefnum. Aðsókn var misjöfn en nægur þáttakendafjöldi var í nokkrum nefndum og hafa þær nú verið settar af stað. Starfsnefndirnar eiga að starfa sjálfstætt og hafa frumkvæði að sínum verkefnum. Þær þurfa að standa skil á næsta aðalfundi samtakanna.

Þeir sem hafa áhuga á að starfa í starfsnefnd geta haft samband við Árna formann LHM í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. en hann kemur áhugasömum í samband við viðkomandi nefnd. Allir félagsmenn Fjallahjólaklúbbsins, HFR og Hjólamanna eru velkomnir að leggja málefnum LHM líð.

Starfsnefndirnar eru eftirfarandi:


Tímabundinn starfsnefnd um gerð lausna eða staðla fyrir reiðhjól

Fulltrúar:

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, virkjar hana, fulltrúi stjórnar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður M. Grétarsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sólver H. Sólversson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ásbjörn Ólafsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Unnur Bragadóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Starfssvið:

1. Að útbúa samantekt um mögulegar lausnir fyrir reiðhjól til samgangna í íslensku umhverfi. Þéttbýli og dreifbýli. Til hliðsjónar m.a.:

2. Að útbúa reglu um val á lausnum. Til hliðsjónar m.a.:

3. Að útbúa samantekt um annan aðbúnað, s.s. hjólastæði.

Til athugunar:

Þar sem verkefni með styrk Vegagerðar mun vera að vinna að gerð staðla/leiðbeininga um lausnir fyrir hjól gæti hlutverk nefndarinnar verið að koma að sjónarmiðum LHM.

Nefndin kynnir tillögur á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir.

Vel kemur til greina að halda opin fund um málið.


Tímabundinn starfsnefnd um legu hjólaleiða á höfuðborgarsvæðinu

Fulltrúar:

Ásbjörn Ólafsson, virkjar hana, fulltrúi stjórnar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Morten Lange, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hrönn Harðardóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fjölnir Björgvinsson, fjöThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður M. Grétarsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Arnaldur Hilmisson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Starfssvið:

1. Að útbúa leiðakerfi fyrir reiðhjól sem spannar allt höfuðborgarsvæðið með stofnbrautum fyrir hjól auk tengibrauta. Skilað af sér uppdrætti og lýsing á leiðum og forsendum vals. Nokkur sjónarmið til hliðsjónar.

  • Val á miðpunktum
  • Beinar
  • Greiðar
  • Hæðarlega
  • Vindur (skjól)
  • Öryggi

2. Að leggja til val á lausnum á hverri leið. Til hliðsjónar m.a.

  • Skjal: Lausnir fyrir hjól.

Til athugunar:

Nefndin kynnir tillögur sínar á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir.

Vel kemur til greina að halda opin fund um málið.



Laganefnd LHM

Fulltrúar:

Haukur Eggertsson, virkjar hana, fulltrúi stjórnar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Morten Lange, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Páll Guðjónsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Starfssvið:

Nefndin heldur utanum vinnu við umsagnir og frumkvæði LHM varðandi lög og reglugerðir.

Til athugunar:

Nefndin kynnir tillögur á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir áður en niðurstaða er send.

Vel kemur til greina að halda opna fundi þar sem lagamál eru rædd og tillögur fengnar.



Föst starfsnefnd um einstakar framkvæmdir og skipulagstillögur

Fulltrúar:

Árni Davíðsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður M. Grétarsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Haukur Eggertsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Arnaldur Hilmisson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Morten Lange, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fjölnir Björgvinsson, fjöThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Starfssvið:

1. Starfsnefnd sem heldur utanum og annast afgreiðslu á umsögnum og tillögum LHM við einstakar framkvæmdir og skipulagstillögur. Nokkur sjónarmið til hliðsjónar.

  • Leið, hentar hún, betri leið. (SKJAL: Lega hjólaleiða á höfuðborgarsvæðinu)
  • Lausn, hentar hún, aðrar lausnir. (SKJAL: Lausn eða staðlar fyrir hjól)
  • Verkferill; minnisblað/greining (skjalfesting), kynning innan LHM, fundur með framkvæmdaraðila/hönnuði, lokatillögur/athugasemdir til hönnuða, niðurstaða á heimasíðu LHM
Til athugunar:

Þar sem þetta yrði föst nefnd þarf að huga að mannaskiptum í nefndinni milli aðalfunda/ársþinga LHM.

Rætt var á fundinum að rýnihópur yrði um hverja framkvæmd fyrir sig (kannski 2-3). Einnig um þátttöku hjóreiðamanna sem nota mannvirkið.

Rýnihópur kynnir tillögur á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir.

Vel kemur til greina að halda opna fundi um einstök mál.


Ferðaþróunarnefnd

Fulltrúar:

Sesselja Traustadóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fjölnir Björgvinsson, fjöThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Haukur Eggertsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Unnur Bragadóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sólver H. Sólversson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Starfssvið:

1. Starfsnefnd setur sér starfssvið. Það gæti verið að móta stefnu og tilögur varðandi notkun reiðhjólsins til ferðalaga og í ferðaiðnaði á Íslandi.


Á ársþingi LHM 25. febrúar gafst mönnum kostur á að skrá sig til starfa í starfsnefndir, sem eiga að vinna að afmörkuðum verkefnum. Aðsókn var misjöfn en nægur þáttakendafjöldi var í nokkrum nefndum og hafa þær nú verið settar af stað. Starfsnefndirnar eiga að starfa sjálfstætt og hafa frumkvæði að sínum verkefnum. Þær þurfa að standa skil á næsta aðalfundi samtakanna.

Þeir sem hafa áhuga á að starfa í starfsnefnd geta haft samband við formann LHM í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. en hann kemur áhugasömum í samband við viðkomandi nefnd.

Starfsnefndirnar eru eftirfarandi:

Tímabundinn starfsnefnd um gerð lausna eða staðla fyrir reiðhjól

Fulltrúar:

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, virkjar hana, fulltrúi stjórnar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður M. Grétarsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sólver H. Sólversson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ásbjörn Ólafsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Unnur Bragadóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Starfssvið:

1. Að útbúa samantekt um mögulegar lausnir fyrir reiðhjól til samgangna í íslensku umhverfi. Þéttbýli og dreifbýli. Til hliðsjónar m.a.:

  • Minnisblað um aðstæður hjólreiðamanna til samgangna og aðgerðir til að bæta þær. Unnið fyrir fund Hjólreiðanefndar Reykjavíkurborgar 12. ágúst 2004 af Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur umferðarverkfræðingi fyrir hönd Landssamtaka hjólreiðamanna. Umfjölluninni er skipt upp í umfjöllun um götukafla og gatnamót.

  • Erlendar leiðbeiningar og staðlar (þ.á.m. hjólavísar og miðlína fjarlægð)

2. Að útbúa reglu um val á lausnum. Til hliðsjónar m.a.:

3. Að útbúa samantekt um annan aðbúnað, s.s. hjólastæði.

 

Til athugunar:

Þar sem Vegagerðin mun vera að vinna að gerð staðla/leiðbeininga um lausnir fyrir hjól gæti hlutverk nefndarinnar verið að koma að sjónarmiðum LHM.

Nefndin kynnir tillögur á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir.

Vel kemur til greina að halda opin fund um málið.


 

Tímabundinn starfsnefnd um legu hjólaleiða á höfuðborgarsvæðinu


Fulltrúar:

Ásbjörn Ólafsson, virkjar hana, fulltrúi stjórnar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Morten Lange, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hrönn Harðardóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fjölnir Björgvinsson, fjöThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður M. Grétarsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Arnaldur Hilmisson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Starfssvið:

1. Að útbúa leiðakerfi fyrir reiðhjól sem spannar allt höfuðborgarsvæðið með stofnbrautum fyrir hjól auk tengibrauta. Skilað af sér uppdrætti og lýsing á leiðum og forsendum vals. Nokkur sjónarmið til hliðsjónar.

  •  
    •  
      •  
        •  
          • Val á miðpunktum

          • Beinar

          • Greiðar

          • Hæðarlega

          • Vindur (skjól)

          • Öryggi

2. Að leggja til val á lausnum á hverri leið. Til hliðsjónar m.a.

  • Skjal: Lausnir fyrir hjól.


Til athugunar:

Nefndin kynnir tillögur sínar á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir.

Vel kemur til greina að halda opin fund um málið.



Laganefnd LHM

Fulltrúar:

Haukur Eggertsson, virkjar hana, fulltrúi stjórnar, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Morten Lange, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Páll Guðjónsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Starfssvið:

Nefndin heldur utanum vinnu við umsagnir og frumkvæði LHM varðandi lög og reglugerðir.

 

Til athugunar:

Nefndin kynnir tillögur á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir áður en niðurstaða er send.

Vel kemur til greina að halda opna fundi þar sem lagamál eru rædd og tillögur fengnar.



Föst starfsnefnd um einstakar framkvæmdir og skipulagstillögur


Fulltrúar:

Árni Davíðsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður M. Grétarsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Haukur Eggertsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Arnaldur Hilmisson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Morten Lange, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fjölnir Björgvinsson, fjöThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Starfssvið:

1. Starfsnefnd sem heldur utanum og annast afgreiðslu á umsögnum og tillögum LHM við einstakar framkvæmdir og skipulagstillögur. Nokkur sjónarmið til hliðsjónar.

  •  
    •  
      •  
        •  
          • Leið, hentar hún, betri leið. (SKJAL: Lega hjólaleiða á höfuðborgarsvæðinu)

          • Lausn, hentar hún, aðrar lausnir. (SKJAL: Lausn eða staðlar fyrir hjól)

          • Verkferill; minnisblað/greining (skjalfesting), kynning innan LHM, fundur með framkvæmdaraðila/hönnuði, lokatillögur/athugasemdir til hönnuða, niðurstaða á heimasíðu LHM


Til athugunar:

Þar sem þetta yrði föst nefnd þarf að huga að mannaskiptum í nefndinni milli aðalfunda/ársþinga LHM.

Rætt var á fundinum að rýnihópur yrði um hverja framkvæmd fyrir sig (kannski 2-3). Einnig um þátttöku hjóreiðamanna sem nota mannvirkið.

Rýnihópur kynnir tillögur á stjórnarpóstlista og gefur kost á að koma með athugasemdir.

Vel kemur til greina að halda opna fundi um einstök mál.

 

 

Ferðaþróunarnefnd


Fulltrúar:

Sesselja Traustadóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fjölnir Björgvinsson, fjöThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Magnús Bergsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Haukur Eggertsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Unnur Bragadóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sólver H. Sólversson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Starfssvið:

1. Starfsnefnd setur sér starfssvið. Það gæti verið að móta stefnu og tilögur varðandi notkun reiðhjólsins til ferðalaga og í ferðaiðnaði á Íslandi.