Landssamtök hjólreiðamanna LOGO

Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum

LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr  núníngi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum. Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum

Allir hagnast á samgöngusamningum

Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn? Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.

Viltu ganga til liðs við LHM?

Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Meira nýtt efni

Bæklingar