Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu

Þórólfur lauk M.Sc. prófi í iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn árið 1981 og B.Sc. prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1979. Hann hefur á síðustu árum starfað sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi, verið stjórnarformaður Isavia og stýrði sameiningu Flugstoða og Keflavíkurflugvallar við stofnun Isavia árið 2010. Áður hafði Þórólfur m.a. verið forstjóri Skýrr og Tal og verið borgarstjóri í Reykjavík á árunum 2003-2004.

Glærur: PDF

Til baka á dagskrá ráðstefnu