Geta rafmagnshjól breytt ferðavenjum - Kristinn Jón Eysteinsson

 

Geta rafmagnshjól breytt ferðavenjum – Tilraun með útlán á rafmagnshjólum hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg hefur árið 2018 og 2019 staðið fyrir tilraunaverkefni með útláni á rafmagns reiðhjólum til almennings á tímabilinu maí – október. Tilgangur verkefnisins er að meta hversu mikil áhrif rafmagnsreiðhjól geta haft á ferðavenjur einstaklinga sem að jafnaði hafa notað einkabil sem sinn aðalferðamáta til og frá vinnu. Sagt er frá mjög áhugaverðum niðurstöðum verkefnisins 2018 sem byggir á könnunum þátttakenda í verkefninu. Kannanir sem voru framkvæmdar fyrir þátttöku, á meðan þátttöku stendur og nokkrum vikum eftir þátttöku.

Kristinn Jón Eysteinsson, samgöngu- og skipulagsfræðingur hjá Reykjavíkurborg.

 

 

Upptaka

 

Glærur