Í London hjóla núna 91% fleiri en árið 2000

Í London hjóla núna 91% fleiri en árið 2000 og því er spáð að fljólega hjóli fimmtungur til vinnu samkvæmt þessari frétt BBC um hvernig best er að leggja hjólinu. 

 

Lesið frétt BBC