Sesselja í viðtali frá Velo-City

stefffa-400Sesselja Traustadóttir og Morten Lange fóru á Velo-City Global 2010 ráðstefnuna í Kaupmannahöfn. Rás 2 hringdi til Sesselju og spjallaði þann 24. júní. Hér má heyra viðtalið, það byrjar þegar  u.þ.b. fjórðungur er liðinn af þættinum þegar kvarðinn er undir 2 í Rás 2. http://dagskra.ruv.is/ras2/4520896/2010/06/24/