Finnur Sveinsson - Hjólabætum Ísland

Finnur Sveinsson fjallar um verkefnið Hjólabætum Ísland sem nokkur fyrirtæki komu að s.s. Hjólafærni, Landsvirkjun, Vörður, Vínbúðin, TRI, Rio Tinto Alcan, Reykjavíkur-borg og Landsbankinn ásamt fleirum s.s FÍB, ökukennarar, lögreglan o.s.frv.

Í vinnustofu voru 30 hugmyndir ræddar og ákveðið að setja fjórar í framkvæmd sem allar byggðu á jákvæðum skilaboðum:

  • Táknmál – Hjólamál
  • Hjólavottun vinnustaða
  • Myndbönd
  • Hjóla ”hot-spot”

 

 

Hér má skoða myndböndin sem komu úr þessu verkefni:

https://www.youtube.com/channel/UCKvyDOgODTvWiEIEAYQ--lA/videos