Sigurður Ólafsson - Heilabrot um hjólastubba í Reykjavík

Sigurður Ólafsson er hjólreiðamaður sem bjó í Kaupmannahöfn í sjö ár og fjallar hér um heilabrot sín yfir hönnun hjólastíga í Reykjavík, hver lógikin sé og fleiru.

Kaupmannahöfn var:

  • Paradís hjólreiðamannsins
  • Allt virkar eins og það á að virka
  • Hjólreiðafólk tekið alvarlega í umferðinni
  • ...og hjólreiðafólk tekur umferðina alvarlega
  • Hjólreiðar einfaldlega sjálfsagður hluti af umferð borgarinnar

En í Reykjavík:

  • Engar reglur
  • Fáar hjólabrautir
  • Kaos
  • En borgaryfirvöld vilja vel

Hjólastubbar í Reykjavík

  • Pistill settur inn á síðuna sigurdur.wordpress.com
  • Heilabrot yfir hönnun hjólastíga í Reykjavík
  • Hver er lógíkin í hjólastígum í Reykjavík?
  • Hringferð með nokkrum handahófskenndum dæmum miðsvæðis í Reykjavík