D + Vg : Afnema tolla og gjöld af reiðhjolum

Tveir flokkar virðist hafa sýnt vilja í verki  í sínum landsfundarsamþykktum  (með peningum - peningar tala segja þeir í BNA)  varðandi að efla skuli hjólreiðar. Bæði Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir vilja afnema tolla og gjöld af reiðhjólum.

www.xd.is

www.vg.is