Bíllaus götustemning í vesturbænum

Fjölskyldan hjólandiÞað var mikil og góð götustemning á Melhaga í vesturbæ Reykjavíkur þann 19 júní 2010. Áhugamenn um borgarlíf ásamt Samtökum um bíllausan lífsstíl stóðu fyrir hópmyndatöku til að endurgera fræga mynd sem  sýnir hversu mikið pláss við notum í umferðinni á reiðhjóli, í strætó eða á bíl. Geir Ragnarsson var á svæðinu og myndaði stemninguna. Kíkið á þessar myndir í fullri upplausn.