Hjólavísar eru frábær lausn

HjólavísarÞar sem menn vilja auka hjólreiðar og um leið auka öryggi hjólreiðafólks umtalsvert með litlum tilkostnaði eru "hjólavísar" frábær lausn.

Við munum fjalla um þá betur síðar en hér er ítarleg lýsing á þeim.