Reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla

Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) gera eftirfarandi umsögn um drög að reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla, sem kynnt var á samráðsgátt stjórnvalda, mál nr. 135/2020.

Frekari umfjöllun kemur hér.

 

 

 Drög að reglugerð á samráðsgáttinni.

 Umsögn LHM um drög að reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla mál nr. 135/2020 á samráðsgátt.