Flokkur: Um LHM

Landssamtök hjólreiðamanna

Landssamtök hjólreiðamanna,  LHM, eru regnhlífasamtök hjólreiðafélaga á Íslandi sem beita sér fyrir hagsmunum alls hjólreiðafólks.
LHM eiga aðild að Evrópusamtök hjólreiða, European Cyclists' Federation
Sjá nánar um markmið LHM, aðildarfélög og önnur hjólafélög hér að neðan.

 

Aðildarfélög LHM eru:

Allir félagar þessara félaga eru fullgildir meðlimir LHM og með atkvæðisrétt á aðalfundum LHM. Þar að auki var árið 2012 opnað á beinum skráningu einstaklinga í LHM.

 

Tengsl við önnur samtök :

LHM var stofnað 1995 undir hatti ÍSÍ, tengd fyrirrennara núverandi Almenningsíþróttadeild ÍSÍ. LHM hefur tekið virkan þátt í undirbúningi Hjólað í vinnuna, sem Almenningsíþróttadeild ÍSÍ rekur, síðan upphafið í 2003.

Árið 2006 varð LHM fullgildur aðili að European Cyclists' Federation, Evrópusamtök hjólreiða til samgangna, ferðalaga og tómstunda. LHM eru meðal frumkvöðla þess að Evrópunet hjólaleiða,  EuroVelo verði framlengt til Íslands, og leikur árin 2013-2014 lykilþátt í hið formlega umsóknarferli, ásamt aðilafélagi LHM, Hjólafærni.  Stjórnarmenn LHM hafa sótt hjólaráðstefnur ECF, Velo-city, í nokkur skipti, en fyrst árið 2005.  

 

Fleiri íslensk hjólafélög :

Til eru fleiri aðrir klúbbar og óformlegir hópar á Íslandi sem snúa að hjólreiðum, ekki síst tengd hjólaíþróttir og kepnnir með tímatöku eða með öðrum hætti afreksmiðuð.

Undir hatti ólympíu og afrekssviðs   Íþrótta- og Óympíusambandi Íslands var sumarið 2014 svo einnig stofnað sérsamband um keppnishjólreiðar,  Hjólreiðasamband Íslands, HRÍ. Fyrirrennari HRÍ var Hjólreiðanefnd ÍSÍ.