Framtíðarsýn Miðgarðs - Magnús Jensson

 

Markmið Byggingarsamtakanna Miðgarðs er að fá reiti sem liggja miðsvæðis og vel við almennningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og byggja þar þétta, lágvaxna og vistvæna byggð þar sem aðrir samgöngumátar en bíllinn hafa forgang. Miðgarður stendur í viðræðum við Reykjavíkurborg um lóðavilyrði í Bryggjuhverfi vestur. Magnús Jensson arkitekt og formaður Miðgarðs mun kynna sýn samtakanna.

 

 

Upptaka

 

Glærur