Fram í heiðanna ró - að hjóla um Ísland

Haukur Eggertsson fjallar um hjólreiðar í öræfakyrrðinni, hjólaferðabakteríuna (ætli einhver lækning sé í sjónmáli), upplifun og gagnleg atriði.