Græni stígurinn – draumur eða veruleiki

Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags, Íslands fjallar um græna stíginn sem ætlað er að liggja í græna treflinum sem umvefur höfuðborgarsvæðið og sameiginlega hagsmuni skógræktarinnar og hjólreiðamanna þar.