Örn Jónasson varaformaður umhverfisráðs Mosfellsbæjar slítur ráðstefnunni

Örn Jónasson varaformaður umhverfisráðs Mosfellsbæjar slítur ráðstefnunni og afhendir Helgu Ingvarsdóttur, formanns umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðarbæjar, Hjólagjörðina til merkis um að ráðstefnan Hjólum til framtíðar 2017 fari fram í Hafnarfjarðarbæ í Samgönguviku 2017.