Safn af skemmtilegum myndböndum

The Blue Lagoon Challenge 2013

Veðrið var nokkuð gott í byrjun dags en þó var ljóst að einhver bleyta yrði á leiðinni og jafnvel rigning meðan á keppni stóð.
Strax við byrjun skráningar stefndi í góða mætingu og enn eitt árið var slegið þátttökumet, en 536 keppendur voru skráðir og þar með lang stærsta hjólamót sem haldið hefur verið á Íslandi.

Nánari upplýsingar um keppnina á hfr.is og www.bluelagoonchallenge.com

 

Subcategories

Fólk er hvatt til að hjóla í vinnuna með ýmsum hætti um allan heim. Myndböndin frá Ungverjalandi eru í sérstöku uppáhaldi hjá okkur.

Það gleður okkur alltaf að sjá hjóli bregða fyrir í tónlistarmyndbandi og enn meira ef það er í aðalhlutverki

Fjallahjólaklúbburinn er öflugur í því að sýna myndbönd úr starfseminni.

HFR og fleiri eru öflug í því að setja inn myndbönd úr keppnum og fleiri viðburðum. Einnig eru hér nokkur myndbönd frá einstaklingum.

Fræðslumyndbönd Samgöngustofu (áður Umferðarstofa) sem unnin voru í samvinnu við LHM.

Hér er fjallað um hjólreiðar á götum, hjólreiðar á stígum og hvernig ökumenn bifreiða geta sem best sýnt hjólandi tillitssemi og dregið úr slysahættu.

Einnig er eitt myndband frá FÍB sem á að minna ökumenn að líta í baksýnisspegilinn og hafa hjól í huga, bæði reiðhjól og bifhjól.