Hjálmaskyldu aflétt í ljósi slæmrar reynslu

Samkvæmt þessari frétt frá Ísrael stendur til að aflétta skyldunotkun reiðhjólahjálma að hluta til. Þetta er gert í ljós þeirrar reynslu að skyldunotkun reiðhjólahjálma elur á ótta, hún hræðir fólk frá því að nota hjólið til samgangna og í bílana með tilheyrandi aukningu í umferð einkabíla, aukinni mengun og slysum.

Þessi afleiðing skyldunotkunar reiðhjólahjálma er vel þekkt og aðal ástæða þess að LHM leggst á móti lögleiðingu skyldunotkunar reiðhjólahjálma og vill að fólk hafi frjálst val.

Sjá frétt:

(IsraelNN.com)

The Knesset has passed on its first reading a bill that would exempt individuals over 18 years of age from having to wear a helmet while riding a bicycle in urban areas. MK Shelly Yechimovich, one of the sponsors of the bill, said that the current requirement that riders wear a helmet was frightening off many Israelis from commuting to and from work by bicycle, resulting in more people driving – and more traffic, pollution, and accidents

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.