Hér er listi yfir ýmis skjöl úr starfsemi LHM, umsagnir, athugasemdir og fleira.
Listinn er ekki tæmandi, ekki er hægt að birta vinnuskjöl og drög sem við fáum að gefa umsagnir um í trúnaði.

Flokkur: Skjöl

Bréf til ríkisstjórna á COP26

Þann 10. nóvember er dagur helgaður samgöngum á COP26 í Glasgow. Af því tilefni senda hjólreiðasamtök opið bréf á ríkistjórnir og leiðtoga í heiminum.