
Bréf til ríkisstjórna á COP26
Þann 10. nóvember er dagur helgaður samgöngum á COP26 í Glasgow. Af því tilefni senda hjólreiðasamtök opið bréf á ríkistjórnir og leiðtoga í heiminum.
Þann 10. nóvember er dagur helgaður samgöngum á COP26 í Glasgow. Af því tilefni senda hjólreiðasamtök opið bréf á ríkistjórnir og leiðtoga í heiminum.
Kópavogur hefur samþykkt að láta gera deiliskipulag fyrir hjóla- og göngustíga á sunnanverðu Kársnesi. Í kjölfarið kom fram andstaða við gerð deiliskipulagsins hjá íbúum í fjórum húsum við Sunnubraut í Kópavogi.
Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) hefur skoðað kynningu á drögum að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélaganna Kópavogs og Reykjavíkurborgar.
LHM gerði umsögn um frumvarp um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald), 505. mál, lagafrumvarp á 151. löggjafarþing 2020–2021.
Samráð vegna endurskoðunar Hjólreiðaáætlunar Reykjavíkur 2021-2025
Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) gerðu eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum 340. mál á 151. þingi.