Skjöl, umsagnir, tillögur og fl.

Hér er listi yfir ýmis skjöl úr starfsemi LHM, umsagnir, athugasemdir og fleira.
Listinn er ekki tæmandi, ekki er hægt að birta vinnuskjöl og drög sem við fáum að gefa umsagnir um í trúnaði.

Titill Dagsett Sett inn af
Bréf til ríkisstjórna á COP26 10. nóvember 2021 Stjórn LHM
Deiliskipulag fyrir hjóla- og göngustíga á sunnanverðu Kársnesi. 31. ágúst 2021 Stjórn LHM
Borgarlínan - forkynning breyting á aðalskipulagi Rvk. og Kóp. 31. maí 2021 Árni Davíðsson
Umsögn um frumvarp: Einnota umbúðir skilagiald. 19. febrúar 2021 Stjórn LHM
Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021-2025 12. febrúar 2021 Stjórn LHM
Umsögn um 340. mál umferðarlög - lækkun hámarkshraða 5. janúar 2021 Stjórn LHM
Umsögn LHM um breytingar á umferðarlögum 30. desember 2020 Stjórn LHM
Reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla 31. júlí 2020 Stjórn LHM
Nýtt stígakerfi Akureyrar umsögn 21. maí 2020 Stjórn LHM
Skógarhlíð deiliskipulag hjólastígur og undirgöng undir Litluhlíð 31. mars 2020 Stjórn LHM
Ársreikningar LHM 2019 25. mars 2020 Stjórn LHM
Ársskýrsla LHM 2019 25. mars 2020 Stjórn LHM
Bréf til fyrirtækja og stofnana um aðstöðu fyrir reiðhjól 21. febrúar 2020 Stjórn LHM
Deililskipulag Hlemmur, reitur 1.240.0 29. janúar 2020 Stjórn LHM
Umsagnir LHM um samgönguáætlun 2020 8. janúar 2020 Stjórn LHM
Ívilnanir vegna vistvænna ökutækja 8. janúar 2020 Stjórn LHM
Elliðaárdalur - frumdrög að legu stíga 2. desember 2019 Stjórn LHM
Umsögn um Samgöngustefnu Kópavogs - Nýja línan 29. október 2019 Árni Davíðsson
Álitsgjöf fyrir nýja hjólastíga við Sprengisand 27. október 2019 Árni Davíðsson
Fyrirspurn um miðlínur 27. ágúst 2019 Árni Davíðsson
Hugtök yfir orsakir umferðarslysa 21. ágúst 2019 Árni Davíðsson
Elliðaárdalur - Vandamál með kanínur við hjólastíg 2. júlí 2019 Árni Davíðsson
Athugasemdir við nefndarálit og breytingartillögur samgöngunefndar við umferðarlagafrumvarpið 3. júní 2019 Árni Davíðsson
Deiliskipulag: Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási 8. apríl 2019 Árni Davíðsson
Breyting á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 17. mars 2019 Haukur Eggertsson
Ferðumst saman - stefna ríkisins í almenningssamgöngum 7. mars 2019 Árni Davíðsson
Ársskýrsla LHM 2018 1. mars 2019 Árni Davíðsson
Ökutækjatryggingar 28. febrúar 2019 Árni Davíðsson
Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási - Forkynning 21. janúar 2019 Árni Davíðsson
Brú yfir Fossvog deiliskipulag 8. janúar 2019 Árni Davíðsson
Tillaga til sveitarfélaga um bíllausan dag 4. janúar 2019 Árni Davíðsson
Bréf LHM til ríkisstjórnar Íslands - Ívilnun fyrir reiðhjól 4. janúar 2019 Stjórn LHM
Umsókn um húsnæði að Arnarbakka 2 19. desember 2018 Árni Davíðsson
Fundur vegna endurbyggingar Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar 1. desember 2018 Stjórn LHM
Frumvarp til umferðarlaga 149. löggjafaþingi 15. nóvember 2018 Árni Davíðsson
Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum 15. nóvember 2018 Árni Davíðsson
Umsagnir LHM um samgönguáætlanir haustið 2018 26. október 2018 Árni Davíðsson
Kynning á deiliskipulagslýsingu Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ 1. október 2018 Árni Davíðsson
Frumvarp til nýrra umferðarlaga á samráðsgátt 10. ágúst 2018 Árni Davíðsson
Brú yfir Fossvog - tillaga á vinnslustigi 20. júní 2018 Árni Davíðsson
Ársskýrsla LHM 2017 1. mars 2018 Stjórn LHM
Athugasemdir LHM við orðalag í slysaskýrslu 2016 1. mars 2018 Árni Davíðsson
Áform um setningu nýrra umferðarlaga 2. febrúar 2018 Árni Davíðsson
Fyrirspurn ECF um hjóla- og bílastæði 31. janúar 2018 Árni Davíðsson
Breyting á svæðisskipulagi Hbs. vegna Borgarlínu 17. janúar 2018 Árni Davíðsson
Endurskoðun leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól 12. janúar 2018 Árni Davíðsson
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 5. janúar 2018 Árni Davíðsson
Endurbætur á Hafnarfjarðarvegi frá Vífilstaðavegi að Lyngási 4. janúar 2018 Árni Davíðsson
Umsögn LHM um tillögur í öryggisátt frá Rannsóknarnefnd samgönguslysa 20. desember 2017 Árni Davíðsson
Borgarlína vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulagi og aðalskipulagi 22. júní 2017 Árni Davíðsson
Borgarlína - verklýsing svæðis- og aðalskipulags 25. apríl 2017 Árni Davíðsson
Brú yfir Fossvog – deiliskipulag lýsing 20. apríl 2017 Árni Davíðsson
Greinargerd LHM vegna slyss í Ártúnsbrekku 21. desember 2015 17. mars 2017 Stjórn LHM
Hjóla- og göngustígur frá Engjavegi að Langholtsvegi 7. mars 2017 Árni Davíðsson
Ársskýrsla LHM 2016 1. mars 2017 Stjórn LHM
Hjólastígur Kringlumýrarbraut frá Suðurhlíðum að Sæbóli 3. febrúar 2017 Árni Davíðsson
Þingvallavegur deiliskipulag í Mosfellsdal 28. janúar 2017 Árni Davíðsson
Endurskoðun á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030 26. janúar 2017 Árni Davíðsson
Breiðholtsbraut — göngubrú deiliskipulag 23. janúar 2017 Árni Davíðsson
Deiliskipulag Háskólans í Reykjavík - breyting 6. janúar 2017 Árni Davíðsson
Nauthólsvegur-Flugvallarvegur Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 6. janúar 2017 Árni Davíðsson
Seltjarnarnes, deiliskipulag vestursvæðis 31. desember 2016 Árni Davíðsson
Endurskoðað aðalskipulag Seltjarnarnesbæjar. 31. desember 2016 Árni Davíðsson
Skipulagslýsing fyrir Fossvogsbrú og þróunarsvæði á Kársnesi. 22. desember 2016 Árni Davíðsson
Kringlumýrarbraut frá Miklubraut að Bústaðavegi. 19. desember 2016 Árni Davíðsson
Ábendingar LHM við deiliskipulag fyrir Vogabyggð 2 19. október 2016 Árni Davíðsson
Samgönguáætlun 2015-2018 umsögn LHM 17. maí 2016 Árni Davíðsson
Ársskýrsla LHM 2015 31. mars 2016 Páll Guðjónsson
Tollflokkun reiðhjóla og rafmagnshjóla 15. desember 2015 Árni Davíðsson
Bréf út af lagningu bíla á hjólastígum 7. desember 2015 Árni Davíðsson
Umsögn : Umhverfisskýrsla fyrir Samgönguáætlun 2015 - 2026 20. nóvember 2015 Morten Lange
Hjólastígur í kringum Seltjarnarnes - athugasemdir LHM 18. október 2015 Árni Davíðsson
Umsögn LHM vegna draga að frumvarpi um breytingu á náttúruverndarlögum 8. október 2015 Haukur Eggertsson
Geirsgata – Lækjargata forhönnun, athugasemdir LHM 22. september 2015 Árni Davíðsson
Ályktun stjórnar LHM um Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar 2015-2020 19. ágúst 2015 Páll Guðjónsson
Stofnstígur yfir Arnarneshæð – athugasemdir LHM 24. júlí 2015 Árni Davíðsson
Sigtún 38-40 breytt deiliskipulag – athugasemdir LHM 10. júlí 2015 Árni Davíðsson
Stígur frá Leifsstöð í Reykjanesbæ 15. maí 2015 Árni Davíðsson
Endurskoðun hjólreiðaáætlunar Reykjavíkurborgar – athugasemdir LHM 10. mars 2015 Vefstjóri
Umsögn Landssamtaka hjólreiðamanna við frumvarp til umferðarlaga 14. október 2014 Stjórn LHM
Umsögn LHM v. breytinga á deiliskipulagi flugþjónustusvæðis á Keflavíkurflugvelli 16. ágúst 2014 Sesselja Traustadóttir
Stígur frá Litlaskógi að Brúarlandi í Mosfellsbæ 14. ágúst 2014 Árni Davíðsson
Aðalskipulag Hafnarfjarðar athugasemdir LHM 7. apríl 2014 Árni Davíðsson
Bréf til sveitarfélaga vegna 2+1 stígamerkinga 31. desember 2013 Árni Davíðsson
Umsögn LHM vegna frumvarps til laga um náttúruvernd 3. desember 2013 Haukur Eggertsson
Aðalskipulag Reykjavíkur athugasemdir LHM 24. september 2013 Árni Davíðsson
Deiliskipulag í Arnarnesi - Athugasemdir LHM 27. ágúst 2013 Árni Davíðsson
Samgöngusamningar 30. maí 2013 Stjórn LHM
Stígur í Garðahrauni - Umsögn LHM 27. maí 2013 Árni Davíðsson
Hjóla- og göngustígur yfir Elliðárdal - Umsögn LHM 20. maí 2013 Árni Davíðsson
Deiliskipulag fyrir stíg á Bæjarhrauni - Athugasemdir LHM 16. maí 2013 Árni Davíðsson
Endurskoðun Aðalskipulags Mosfellsbæjar - Athugasemdir LHM 5. apríl 2013 Árni Davíðsson
Tillögur LHM - reglugerð nr. 608/2008 um Vatnajökulsþjóðgarð 26. janúar 2013 Haukur Eggertsson
Tillögur LHM - breytingum á Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs 26. janúar 2013 Haukur Eggertsson
Ályktun LHM um Umferðarráð 13. janúar 2013 Árni Davíðsson
Athugasemdir LHM við forhönnun á endurgerð Hverfisgötu og Frakkastígs 11. janúar 2013 Árni Davíðsson
Umsögn LHM við frumvarp til umferðarlaga okt. 2012 23. október 2012 Páll Guðjónsson
Umsókn um aðild að LHM 8. október 2012 Árni Davíðsson
Tillögur LHM að hjólaleiðum á höfuborgarsvæðinu 1. október 2012 Árni Davíðsson
Umsögn LHM vegna draga að frumvarpi til náttúruverndarlaga 25. september 2012 Haukur Eggertsson
Athugasemdir LHM við hjólaleið vestan Hafnarfjarðarvegar 16. júlí 2012 Árni Davíðsson
Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar 2012 30. maí 2012 Árni Davíðsson
Leiðbeiningar LHM fyrir örugga umferð hjólandi 2. maí 2012 Árni Davíðsson
Hjólreiðaáætlun Kópavogs - athugasemdir LHM 2. maí 2012 Árni Davíðsson
Umsagnir LHM um samgöngáætlanir á 140. þingi. 29. febrúar 2012 Árni Davíðsson
Athugasemdir LHM við hjólaleið meðfram Laugavegi og Suðurlandsbraut 13. febrúar 2012 Árni Davíðsson
Deiliskipulag Teigahverfis norðan Sundlaugavegar 23. nóvember 2011 Árni Davíðsson
Umsögn LHM við tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins 6. nóvember 2011 Haukur Eggertsson
Minnisblað LHM um aðgerðir gegn slysum 2. nóvember 2011 Árni Davíðsson
Athugasemdir LHM við tillögur að hjólaleiðum í Kópavogi 17. október 2011 Árni Davíðsson
Athugasemdir LHM við álagsbílastæði við Víkingsheimilið 1. júlí 2011 Árni Davíðsson
Minnisblað LHM í starfshópi um áratug aðgerða 24. júní 2011 Árni Davíðsson
Umsögn LHM um frumvarp til laga um ökutækjatryggingar 31. maí 2011 Árni Davíðsson
Athugasemdir LHM við umsögn Rannsóknarnefndar umferðarslysa við umferðarlög vorið 2010 16. mars 2011 Morten Lange
Umsögn LHM við frumvarp til umferðarlaga mars 2011 8. mars 2011 Páll Guðjónsson
Umsögn LHM við frumvarp um Vegagerðina 7. mars 2011 Árni Davíðsson
Umsögn LHM við frumvarp um Farsýsluna 7. mars 2011 Árni Davíðsson
Fundur vegna 10 km áætlunar Reykjavíkurborgar. 10. febrúar 2011 Vefstjóri
Bréf ECF - Spurt um hjólreiðar á Íslandi 24. janúar 2011 Árni Davíðsson
Bréf LHM til Hagstofunnar vegna upplýsinga um hjólreiðar 21. janúar 2011 Árni Davíðsson
Bréf LHM til Garðabæjar vegna 1+2 stígs 20. janúar 2011 Árni Davíðsson
Bréf LHM til VeR vegna Bolungarvíkurganga 20. janúar 2011 Árni Davíðsson
Bréf LHM til VeR vegna vegaxla 20. janúar 2011 Árni Davíðsson
Afgreiðsla skipulagsráðs á deiliskipulagi Voga 20. janúar 2011 Árni Davíðsson
Athugasemdir LHM vegna tillagna til breytinga á náttúruverndarlögum 22. desember 2010 Haukur Eggertsson
Umsögn LHM vegna frumvarps um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. 10. desember 2010 Haukur Eggertsson
Umsögn LHM um Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs 22. júní 2010 Árni Davíðsson
Umsögn LHM v. frumvarps til umferðarlaga 7. júní 2010 Stjórn LHM
Tillögur og athugasemdir LHM við aðgerðaráætlun í loftslagsmálum 6. maí 2010 Stjórn LHM
Umsagnir um drög að frumvarpi til nýrra umferðarlaga, önnur umferð. 27. nóvember 2009 Stjórn LHM
Drög að nýjum umferðarlögum og athugasemdir LHM við þau. 28. september 2009 Stjórn LHM
Breytingatillögur LHM vegna endurskoðunar umferðarlaga. 16. september 2008 Stjórn LHM
LHM senda á alla fjölmiða ályktun vegna framkvæmda við Miklubraut 5. júlí 2008 Stjórn LHM
Póstur sendur vegna lagningu forgangsakreinar við Miklubraut 4. júní 2008 Stjórn LHM
Athugasemd vegna reglugerðar um Vatnajökulsþjóðgarð. 28. maí 2008 Stjórn LHM
Vegna lagningu forgangsakreinar á Miklubraut biðja LHM um samhliða hjólreiðabraut 4. maí 2008 Stjórn LHM
Umsögn LHM um frumvarp um samgönguáætlun 17. febrúar 2008 Stjórn LHM
Tölvupóstur vegna frumvaps til laga um forgangsakreinar 15. janúar 2008 Stjórn LHM
Ítrekun send með tölvupósti á Framkvæmdasvið og Umhverfsisvið Reykjavíkurborgar vegna 1+2 stíga 8. janúar 2008 Stjórn LHM
Umsögn vegna frumvarps um forgangsakreinar send til nefndasviðs Alþingis 29. nóvember 2007 Stjórn LHM
Tölvupóstur sendur á Framkvæmdasvið og Umhverfsisvið Reykjavíkurborgar vegna 1+2 stíga 15. nóvember 2007 Stjórn LHM
Hjólreiðabrautir og göngustígar á Akureyri 4. nóvember 2007 Stjórn LHM
Umsögn LHM við Samgönguáætlun 2007-2018 send nefnasviði Alþingis 1. mars 2007 Stjórn LHM
Umsögn LHM við Samgönguáætlun 2007-2010 send nefnasviði Alþingis 1. mars 2007 Magnús Bergsson
Umsögn um vegalög. Þskj. 548 - 437. mál. 15. febrúar 2007 Magnús Bergsson
Aðgreind hjólreiðabraut milli Hveragerðis og Reykjavíkur 24. nóvember 2006 Stjórnir LHM
Tölvupóstur vegna kröfu Tryggingafélagana um lögleiðingu skyldunotkunar reiðhjólahjálma 2. maí 2005 Magnús Bergsson
Athugasemdir við umferðaröryggisáætlun 2002-2012 24. júní 2004 Stjórn LHM