Frumvarp til umferðarlaga 149. löggjafaþingi

Frumvarp til umferðarlaga var lagt fram á haustþingi 149. löggjafarþings eftir langan undirbúning og samráð.

LHM skilaði inn umsögn um frumvarpið sem var byggt á fyrri umsögnum að mestu leyti.

Ekki er búið að kalla inn gesti á fund Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í lok árs 2018 en fulltrúar LHM gera ráð fyrir að mæta á fund nefndarinnar.

Umsögn LHM: