Hjólum til framtíðar 2013 - Dagskrá

 

Hjólum til framtíðar 2013

Réttur barna til hjólreiða

Iðnó í Samgönguviku, 20. september

 

   8.30 Afhending ráðstefnugagna

   9.00 Landlæknir, Geir Gunnlaugsson setur ráðstefnuna og afhendir Hjólaskálina 2013
           Upptaka:

   9.15 Cycling and mobility: happier and healthier children
           Tim Gill, Writer, consultant and independent researcher, rethinkingchildhood.com
           Upptaka:

. Ágrip, GlærurMyndband.

10.10 Kaffihlé

10.30 Stefnumótun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um hjólreiðar barna og unglinga
           Oddný Sturludóttir, formaður Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar.
           Upptaka:

. Ágrip, Glærur

10.50 Hjólasöfnun Barnaheilla, hvers vegna söfnum við hjólum
           Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.
           Upptaka:

. Ágrip, Glærur

11.00 Hjólaferðir um Rangárþing, náttúra, nám og nærumhverfi
            Þorsteinn Darri Sigurgeirsson, kennari Grunnskólanum Hellu.
            Upptaka:

. Ágrip, Glærur

11.15 Hjólum í skólann
            Sigríður Inga Viggósdóttir, sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ.
            Upptaka:

. Glærur

11.30 Hvað ef? Umferðargarður á Höfuðborgarsvæðinu
            Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi.
            Upptaka:

. Ágrip, Glærur

11.45 Samantekt og umræður
            Upptaka:

12.00 Matarhlé

12.45 Ungmenni hjóla í málin
            Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna.
            Upptaka:

. Ágrip

13.00 How to get children riding bicycles?
            Trine Juncher Jørgensen, Dansk cyklist forbund.
            Upptaka:

. Ágrip, Glærur, Myndband

13.45 Fossvogsskóli hjólar
            Óskar S. Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla.
            Upptaka:

. Ágrip, Glærur

14.00 Hjólað í skólann í FÁ
            Heiða Björk Sturludóttir, kennari Fjölbrautaskólanum við Ármúla.
            Upptaka:

. Ágrip, Glærur

14.15 Ómar Ragnarsson.
            Upptaka:

. Ágrip

14.30 Kaffihlé

14.50 Hjólreiðar á Akranesi
            Karen Lind Ólafsdóttir, kennari Grundaskóla.
            Upptaka:

Ágrip, Glærur

15.05 Ævintýri á reiðhjóli: Hálendisferðir á hjóli með unglingum í grunnskóla
            Jakob F. Þorsteinsson, formaður námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ.
            Upptaka:

Glærur

15.20 Samantekt og umræður
            Upptaka:

15.45 Móttaka í Ráðhúsinu. Borgarstjóri Jón Gnarr afhendir samgönguviðurkenningar, Baggalútur skemmtir. Veitingar.

 

Fundarstjórar: Jakob Frímann Þorsteinsson, formaður námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ og
Oddný Sturludóttir formaður Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar.
 
 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Stuðningsaðilar ráðstefnunnar