Hjólað til framtíðar 2011

radstefna

Hjólað til framtíðar, ráðstefna um eflingu hjólreiða til samgangna

Í upphafi samgönguviku í ár, þann 16. september 2011, stóðu Landssamtök hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi fyrir ráðstefnu með yfirskriftina Hjólum til framtíðar.  Ráðstefnan var haldin í Iðnó í miðborg Reykjavíkur. Áhersla ráðstefnunnar var á hvernig stuðla megi að auknum hjólreiðum, hver staðan sé á Íslandi og hvert stefnan sé tekin.

Þrír erlendir fyrirlesarar komu til landsins vegna ráðstefnunnar en auk þeirra fluttu Íslenskir fyrirlesarar erindi. Þar á meðal var  innanríkisráðherra sem ávarpaði ráðstefnuna og tók þátt í pallborðsumræðum.

Fyrir neðan er dagskrá ráðstefnunnar ásamt ágripum og glærum. Fyrir neðan eru svo hljóðupptökur frá deginum.
Ráðstefnan var haldin með stuðningi frá Reykjavíkurborg og Landlæknisembættinu auk annarra styrktaraðila.


LOGO_samgonguvika

Staður : Iðnó, við Tjörnin, Reykjavík

Tími : 16.september  09:00 -16:00

Aðgangseyrir :  4.000 kr ( 1.500 kr. fyrir námsmenn og hjólandi almenning)
Innifalið :  Hressing í kaffihléum, hádegisverður og léttar veitingar að ráðstefnu lokinni.


Hjólum til framtíðar

 


8.30 Afhending ráðstefnugagna

9.00 Setning
Árni Davíðsson formaður Landssamtaka hjólreiðamanna. Glærur

Árni Davíðsson

Pawel Bartoszek fundarstjóri

9.15 How to Start Cycle Friendly Cities
Troels Andersen, Fredericia Cykelby and Cycling embassy of Denmark. Ágrip. Glærur
10.00 Kaffihlé

10.20 Hagkvæmni hjólreiða. Samgönguáætlun og hjólreiðar.
Þorsteinn R. Hermannsson samgönguverkfræðingur, Mannvit. Ágrip. Glærur
10.50 Bicycle traffic promotion not a matter of money. How we do it in
Oldenburg

Kerstin Goroncy, bicycle and pedestrian officer at the city of Oldenburg in Germany. Ágrip. Glærur.


11.30 Hjólaborgin Reykjavík, stigin skref og næstu skref
Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur. Glærur.


fyrirspurnir

11.45 Breyttar ferðavenjur 2007-2009
Gígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hreyfingar hjá Landlæknisembættinu. Glærur.


fyrirspurnir

12.00 Hádegishlé

12.50 Velo-city ráðstefnurnar og Charter of Seville
Morten Lange stjórnarmaður í Landssamtökum hjólreiðamanna. Glærur.

 

Styrktaraðilar

Morten Lange

13.05 Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ávarpar ráðstefnuna

13.15 Bicycle Cultures Are Man-Made
Marc van Woudenberg, the Dutch Cycling Embassy and owner of Amsterdamize.com. Ágrip. Glærur.


13.55 Áherslur í öryggismálum hjólandi umferðar
Sigurður Helgason sérfræðingur frá Umferðastofu og framkvæmdastjóri Umferðarráðs. Ágrip. Glærur.


14.10 Hjólum og njótum, fræðum og lærum
Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni á Íslandi. Glærur.

14.30 Góður hjóladagur - Um afstæði veðurs
Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki. Ágrip

14.50 Samantekt og pallborðsumræður.   Í pallborði verða:
Ögmundur Jónasson Innanríkisráðherra, Marc Van Woudenberg, Sesselja Traustadóttir og Dagur B. Eggertsson.

15.30 Bergþór Pálsson syngur íslensku hjólalögin

Bergþór

Ómar Ragnarsson - afmælissöngur

15.45 Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, lokar ráðstefnunni.15.55 Ráðstefnulok

Kaffi, léttar veitingar og spjall eftir að ráðstefnu lýkur

Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs er Pawel Bartoszek


 


Aðstandendur ráðstefnunnar:

lhmmerkitext1  hjfaelogos  merki-midja_rvkborg

 


Styrktaraðilar ráðstefnunnar:

MerkiLL_litur_midjad_379kb IRR-jpg

logo_shadow     kopavogur  akranes_logo01

logo-ifhk-1   Vegagerin_-_800x673px_-_300dpi

logo mannvit   orninn

 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.