Hjólum til framtíðar 2018 - Dagskrá og upptökur

Fyrirlesarar | Hjólum til framtíðar 2018

Hjólum til framtíðar 2018 – veljum fjölbreytta ferðamáta

Smellið á nafn til að sjá upptöku og nánari upplýsingar um erindið. 

Dagskrá  

 9:00     Hjólað frá Bakarameistaranum, Suðurveri við Kringlumýrarbraut.
             Boðið uppá kaffi og kruðerí frá 8.45

 9:30     Afhending ráðstefnugagna í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi – léttur morgunverður

10:00    Setning 
             Gestir boðnir velkomnir

10:10    Landssamtökin og ég
             Haukur Eggertsson stjórnarmaður í Landssamtökum hjólreiðamanna

10:25    Poblenou Superblock:
              The hard process of taking space from cars and giving it back to people

             Sílvia Casorrán - ábyrgðarmaður hjólreiðamála í Barcelona

11:00    Hjólið: sóknarfærin og framtíðin
             Lilja Guðríður Karlsdóttir samgönguverkfræðingur og framkvæmdastjóri Viaplan

11:25    Umferðaröryggi hjólandi vegfarenda í Reykjavík
             Berglind Hallgrímsdóttir -  samgönguverkfræðingur hjá Eflu

11:35    Þróun og greining hjólreiðaslysa
             Katrín Halldórsdóttir verkfræðingur hjá Vegagerðinni

11:45    Hannað fyrir reiðhjól
              Bryndís Friðriksdóttir samgönguverkfræðingur Efla verkfræðistofa

12:00    Hádegishlé

13:00    Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra
              Guðmundur Ingi Guðbrandsson

13:10    Reflections on the Growth of Everyday Cycling in Dublin City
              Damien Ó Tuama - National Cycling Coordinator frá Cyclist.ie, The Irish Cycling Advocacy Network

13:50     Atvinnubílstjórinn og hjólreiðamaðurinn – Samvinna í umferð
              María Ögn Guðmundsdóttir fulltrúi hjólandi vegfarenda og Svavar Svavarsson fulltrúi atvinnubílstjóra fara yfir stöðu mála.

14:00     Áskoranir lögreglu er kemur að hjólandi umferð
              Sverrir Guðfinnsson lögreglufulltrúi frá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar

14:10     Virkir vegfarendur og Vegagerðin
              Bergþóra Þorkelsdóttir, nýr forstjóri Vegagerðarinnar, kynnir sig og áherslur stofnunarinnar

14:20     Kaffihlé

14:40     Áherslur nýrra meirihluta á höfuðborgarsvæðinu í garð virkra vegfarenda,
              (Þrjár slæður – fimm mínútur hver) Upptökur

               Reykjavíkurborg – Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður Skipulags og samgönguráðs

               Kópavogur – Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri

               Mosfellsbær – Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

               Hafnarfjörður – Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri

               Garðabær – Jóna Sæmundsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður umhverfisnefndar

               Seltjarnarnesbær – Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi. Hann afhendir einnig Hjólagjörðina

 

15:15    Allskonar úr hjólheimum; örkynningar. 1 mín – 1 slæða
              (Ein slæða – ein mínúta hver) Upptökur

              Bike Park í Skálafelli – Bob van Duin

              Unglingastarfið í Hjólreiðafélagi Reykjavíkur - Kolbrún Ragnarsdóttir

              Tweed Ride – Alexander Schepsky

               Hjólaþjálfun – María Ögn Guðmundsdóttir

               Bláalónskeppnin – Kolbrún Ragnarsdóttir

               Rafmagnshjólin hjá Reykjavíkurborg - Kristinn J. Eysteinsson

               Reiðhjólabændur – Birgir Fannar Birgisson

 

15:25     Afhending hjólaskálarinnar - Hjólavottun vinnustaða. Upptaka
              Árni Davíðsson formaður LHM og Sesselja Traustadóttir framkvæmdastýra Hjólafærni

15:35     Uppistand - ári síðar
              Ari Eldjárn uppistandari

15:55     Samantekt og ráðstefnuslit

16:00    Léttar veitingar í anddyri Félagsheimili Seltjarnarness

Fundarstjórar:
Baldur Pálsson fræðslufulltrúi á Seltjarnarnesi og Jóna Sæmundsdóttir bæjarfulltrúi í Garðabæ.

 

 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.

Stuðningsaðilar ráðstefnunnar