Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) gerðu eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum 340. mál á 151....
Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) gerði umsögn um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum 280. mál á 151....
Hjólaferðir LHM hafa legið niðri á haustmánuðum 2020 vegna takmarkana á félagsstarfi vegna Covid. Nú leyfa takmarkanir aftur hjólaferðir og því gerum við ráð fyrir að...
Hér að neðan eru talin upp þau sveitarfélög á landinu þar sem við höfum upplýsingar um fyrirkomulag snjóruðnings. Flest sveitarfélög birta einhverjar uppslýsingar um...
Landssamtök hjólreiðamanna prófar hér að gefa út fyrsta formlega fréttabréf samtakanna. Í því er sagt frá ýmsu því sem hefur verið á döfinni s.l. ár. Ætlunin er að gefa...
Samhliða fjölgun hjólreiðafólks undanfarinna ára hefur þörfin fyrir sátt og samlyndi ólíkra hópa í umferðinni aldrei verið brýnni. Hugmyndin að sáttmála hjólreiðafólks og...
Hér má lesa Ársskýrslu Landssamtaka hjólreiðamanna 2019 sem samþykkt var á aðalfundi LHM 2020 Ársskýrsla LHM 2019 ...
Aðalfundur LHM verður haldin 12. mars 2020 kl. 20:00 í húsnæði Fjallahjólaklúbbsins, Brekkustíg 2, 101 Reykjavík. Allir eru velkomnir. Kjörgengi og atkvæðarétt hafa allir...
Samgönguáætlanir til 5 og 15 ára voru lagðar fram í samráðsgátt stjórnvalda haustið 2019 og síðan á Alþing skömmu síðari á...