Endurskoðun á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) hefur skoðað framkomna tillögu um endurskoðun á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um aðalskipulagið.
 
Tillögu um aðalskipulagið má nálgast hér:  Aðalskipulagið.
 
Umsögn LHM um aðalskipulagið er hér: Umsögn aðalskipulag.