Hjólreiðaáætlun Kópavogs - athugasemdir LHM

lhmmerkitext1Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs óskaði nýverið eftir áliti og athugasemdum LHM við drög að hjólreiðaáætlun Kópavogs. Hér er greint frá þessu á heimasíðu bæjarins.

Hjólreiðaáætlunin var samþykkt af umhverfis- og samgöngunefnd bæjarins þann 7. maí til bæjarráðs sem samþykkti hana á fundi 24. maí 2012 og afgreiddi til bæjarstjórnar sem samþykkti hana á fundi sínum 12. júni 2012.

Hjólreiðaáætlun Kópavogs hefur því verið samþykkt eins og sagt er frá á vef Kópavogsbæjar 20. júni 2012.

Athugasemdir LHM við hjólreiðaátælunina dagsett 2. maí eru í pdf skjali (76 kb).

Athugasemdir og svör Kópavogsbæjar við athugasemdum LHM dagsett 19. júni er hér í pdf skjali (391 kb)