Hjóla- og göngustígur frá Engjavegi að Langholtsvegi

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) hefur skoðað uppdrætti af legu nýs hjólastígs meðfram Suðurlandsbraut frá Engjavegi að Langholtsvegi. Stígurinn kemur í stað eldri stígs fyrir gangandi og hjólandi sem er þröngur  og með mikilli umferð hjólandi og gangandi. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um þessa tillögu.
 
Uppdrætti með tillögu að nýju stíg má nálgast hér:  Uppdrættir.
 
Umsögn LHM er hér: Umsögn um stíg.