Göngu- og hjólastígar um Kópavogsháls

Umsögn LHM

Í skipulagsgátt, Tillaga að nýju deiliskipulagi göngu- og hjólastígs um Kópavogsháls á vinnslustigi. https://skipulagsgatt.is/issues/2024/583 

LHM er hlynnt þeim framkvæmdum sem boðaðar eru í forkynningunni. Með þeim skapast tækifæri til að auka öryggi hjólandi og gangandi umferðar og gera leið þeirra greiðari, skilvirkari og vistlegri. 

LHM telur þó að það væri betra að að hnika neðsta hluta stígsins í vestur frá stígamótum við Kópavogstún fram yfir stígamótin neðst við undirgöng í botni Kópavogs til að skapa öruggari stígamót og draga úr sveigjum á stíg á vandasömum stað neðst í brekkunni við Kópavogstún. 

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.