Umferðarlög: https://www.althingi.is/lagas/nuna/2019077.html
Frumvarpið: https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/153/162/?ltg=153&mnr=162
Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) gerðu umsögn um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum 162. mál á 153. þingi. Í frumvarpinu var lögð til lækkun hámarkshraða.