Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019. Mál nr. 589 á 153 þingi.
Landssamtök hjólreiðamanna gerðu umsögn við frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019, 589. mál á 153. löggjafarþingi. Í frumvarpinu var smáfarartæki skilgreind sem sérstakur flokkur.