Umsögn LHM v. frumvarps til umferðarlaga

Komið er fram frumvarp til umferðarlaga sem er í dag hjá Samgöngunefnd Alþingis til umfjöllunar. LHM sendi inn athugasemdir sem má lesa hér í heild sinni. Frumvarpið má lesa hér og hér má sjá stöðu málsins á vef Alþingis.