Nánari upplýsingar :
http://www.nrk.no/helse-forbruk-og-livsstil/1.7607544
Það hefur lengi verið bent á að umferðarhávaði geti verið mjög heilsuspillandi. Nýlega birtist skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninnar WHO sem bendir til þess að ein milljón líf-ára tapist árlega í Evrópu af völdum umferðarhávaða.
Enn bætist við þá þekkingu sem undirstrikar að hjólreiðar til samgangna séu lausn við margs konar vanda.