Rannsókn um hjólreiðaumhverfi - vantar fólk til þátttöku

ElbikemyndLeitað er að fólki til að taka þátt í rannsókn um hjólreiðaumhverfi sem Harpa Stefánsdóttir arkitekt er að gera. Fyrirkomulag er útskýrt i þessu bréfi.

Tilkynna þarf þáttöku fyrir 12. maí. Í boði er skemmtileg hjólreiðaferð og léttar veitingar i lokin.