Nýr göngu- og hjólastígur á Akureyri

Í Vikudegi á Akureyri er frétt 23. október um nýjan göngu- og hjólreiðastíg á Akureyri.:

Nýr göngu- og hjólastígur á Akureyri
Nýr 400 metra göngu- og hjólastígur meðfram Glerá, á milli Hjalteyrargötu og Hörgárbrautar hefur verið lagður. Á næsta ári á svo að gera stig niður að sjó og norður i Sandgerðisbót.

Stíginn má sjá hér á uppdrætti Openstreetmap.org þar sem hann nær meðfram norðurbakka Glerár milli Hörgárbrautar og Hjalteyrargötu/Krossanesbrautar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


English

In Akureyri a short path was built alongside Glerá river from Hjalteyrargata to Hörgárbraut.