Rafdrifið einhjól

honda-einhjol

Það reynir ekki á jafnvægi þitt á þessu einhjóli og reyndar reynir þú bara ekkert á þig því það er rafdrifið líka og þú þarft ekki einu sinni að standa upp. Skoðið myndbandið af þessu undarlega tæki frá Honda.