Vefur sem einfaldar skipulagningu hjólaferðalaga

bikemap.netÞað eru ýmsar leiðir til að skipuleggja hjólaferðalagið. Vefurinn www.bikemap.net er bráðskemmtilegur vefur sem einfaldar hjólreiðafólki að skipuleggja ferðalagið, finna hjólaleiðir og reikna út vegalengdir. Vefurinn byggir á Google maps og er mjög þægilegur í notkun. Hægt er að teikna sínar eigin leiðir inn á kort og deila með öðrum til dæmis á Facebook.{jathumbnail off}

 

Kíktu á www.bikemap.net og byrjaðu að skipuleggja hjólaferðalagið!