Auðvelt að læra að hjóla á hjóli sem heldur jafnvægi sjálft

Gyrowheel Gyrobike hefur fundið hjólið upp aftur, hjálparhjólið amk. Þegar þessi hjól eru sett á reiðhjól halda þau jafnvægi sjálf og eiga að gera börnum auðvelt með að læra að hjóla án þess að nota hjálpardekk. Kíkið á www.thegyrobike.com.