Umsögn LHM vegna frumvarps um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.

lhmmerkitext1Ágæta nefndarsvið skrifstofu Alþingis

Meðfylgjandi er umsögn Landssamtaka hjólreiðamanna vegna frumvarps til laga um breytingar á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti
o.fl., lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald, og lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, með síðari breytingum (kerfisbreyting í skattlagningu ökutækja).

Undirritað frumrit mun berast í pósti innan skamms.

Með kveðju,
fyrir hönd Landssamtaka hjólreiðamanna,
Haukur Eggertsson, formaður laganefndar

Umsögn Landssamtaka hjólreiðamanna vegna frumvarpsins