Hjólum til framtíðar 2016 dagskrá

Hjólum til framtíðar 2016 - Hjólið og náttúran

Föstudaginn 16. september 2016 verður haldin sjötta ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar.

Dagskrá

9:00        Hjólað frá göngubrúnni yfir Elliðarárvoginn  Árni Davíðsson leiðir

9:20        Hjólað frá bílaplaninu við Bauhaus áleiðis í Hlégarð

9:30        Afhending ráðstefnugagna í Hlégarði – léttur morgunverður

10:00      Setning - Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni á Íslandi, býður gesti velkomna

10:10      Ávarp, Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, ávarpar ráðstefnuna.

10:20      Ávarp ráðherra 
               Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra

10.30      A new development of cycling tourism
               Jesper Pørksen frá Dank Cykeltourisme (enska)

11.15      Fjallahjólaferðir um hálendi Íslands
               Magne Kvam frá Icebike adventures 

11.35      Taktu hjólið með! 
               Hrafnhildur Hauksdóttir, ferðalangur á Íslandi

12:00      Hádegishlé – matur

13:00      Why build 100 km of mountainbike trails – in Viborg of all places?
               Thomas Olesen framkvæmdastjóri „100 km mtb-spor I Viborg“ (enska)

13:45      Kröfur til hjólreiðamannvirkja – ábyrgð Vegagerðarinnar
               Margrét Silja Þorkelsdóttir frá Vegagerðinni  

14:15      Merkingar lykilleiða á höfuðborgarsvæðinu
               Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri   hjá Reykjavíkurborg

14:45      Hjólreiðar eru betri – hjólreiðar.is
               Páll Guðjónsson úr stjórn Landssamtaka hjólreiðamanna

15:00      Kaffihlé

15:15      Reiðhjólið - þarfasti þjónninn; Endurhæfing og leitartækni
               Sif Gylfadóttir, sjúkraþjálfari á Reykjalundi

15:30      Hjól, hjól, hjól!
               Charlotte Bøving leikkona

15:45      Afhending Hjólaskálarinnar
               Albert Jakobsson tekur við viðurkenningunni

15:45      Ávarp og afhending Hjólagjarðarinnar 
               Örn Jónasson varaformaður umhverfisráðs Mosfellsbæjar slítur ráðstefnunni

16:00     Ráðstefnuslit, léttar veitingar