Hjólum til framtíðar 2019 - Dagskrá og upptökur

Hjólum til framtíðar 2019 – og göngum'etta

Dagskrá, kynningar og upptökur:

10:00    Setning
             Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, býður gesti velkomna

10:10    Dutch vision on cycle centred mobility that can be used everywhere
             Hans Voerknecht, Mobility strategist for MOVE Mobility in Deventer, the Netherlands

10:45    Frelsi, jafnrétti og bræðralag – Búum til borg
             Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, Reykjavíkurborg

11:00    Hönnunarleiðbeiningarnar - LOKSINS!!
             Ragnar Gauti Hauksson, Efla verkfræðistofa

11:07    Notkun stofnstíga hjólreiða
             Elín Ríta Sveinbjörnsdóttir,  Efla verkfræðistofa

11:20    Líkan fyrir hjólandi umferð
             Grétar Mar Hreggviðsson, VSÓ ráðgjöf

11:30    Samgönguspor
             Daði Baldur Ottósson, Efla verkfræðistofa

11:40    Geta rafmagnshjól breytt ferðavenjum – Tilraun með útlán á rafmagnshjólum hjá Reykjavíkurborg
             Kristinn Jón Eysteinsson, Reykjavíkurborg

11:50    Framtíðarsýn Miðgarðs
             Magnús Jensson, Byggingasamtökin Miðgarður

12:00    Hádegishlé – veitingar í Hönnunarsafni Íslands

13:00    Ávarp forsætisráðherra – Katrín Jakobsdóttir

13:10    A Step Forwards for Icelands Mobility
             Jim Walker stofnandi Walk21 Foundation

13:50    Örflæði: Létt farartæki fyrir stuttar ferðir
             Jökull Sólberg Auðunsson, Parallel ráðgjöf

14:00    Sveitarfélögin á Höfuðborgarsvæðinu; lof og lausnir
             Árni Davíðsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna

14:40    Ferðast til framtíðar
             Jón Gunnar Jónsson, Forstjóri Samgöngustofu

14:50    Afhending hjólaskálarinnar - Hjólavottun vinnustaða
             Árni Davíðsson formaður LHM og Sesselja Traustadóttir framkvæmdastýra Hjólafærni

15:00    Pallborð -  10 ár liðin, hvað nú og hvert næst?  
             Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður skipulags og samgönguráðs Reykjavíkur,
             Jón Gunnar Jónsson forstjóri Samgöngustofu,
             Jökull Sólberg ráðgjafi,
             Magnús Jensson arkitekt og
             Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður VG og fulltrúi í skipulags- og umhverfisnefnd Alþingis

15:40    Ekki bíl – Diddú og Hjólabandið taka nokkur vel valin lög í tilefni dagsins

15:55    Samantekt og ráðstefnuslit

16:00    Léttar veitingar í Sveinatungu

Fundarstjórar:
             Jóna Sæmundsdóttir formaður umhverfisnefndar Garðabæjar (fyrir hádegi)
             Pawel Bartozek forseti borgarstjórnar Reykjavíkur (eftir hádegi)