Ný skýrsla um hjólreiðar í Hollandi

Hollenska hjólaráðið hefur nýverið gefið út skýrslu um hjólreiðar í Hollandi

(Lesið skýrsluna)

Brochure about bicycle use and bicycle policy in the Netherlands, published by the Ministry of Transport, Public Works and Water Management and primarily intended for its international relations. Information about the organisation and substance of Dutch bicycle policy is often requested. This was not available, however, even though the organisation of the policy (with a small direct role for the government and a strong decentralisation and knowledge function) is unique.

The brochure offers compact information about bicycle use, traffic safety, the Dutch approach and concrete measures, supplemented with 26 examples from all over the country and many photos. The brochure is based on information from the Bicycle Traffic Policy Indicator (Fietsberaad publication 9).

Nýtt frá LHM

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.