Í tíu fylkjum Bandaríkjanna er í lögum regla um að bílstjórar verði að víkja amk. 1 meter

Í tíu fylkjum Bandaríkjanna er í lögum regla um að bílstjórar verði að víkja amk. 1 meter þegar þeir taka fram úr hjólreiðamanni og LHM lagði til að svipuð regla yrði færð í lög hér við laganefnd sem er að endurskoða umferðarlögin.

Lesið hér pistil um hvar og hvernig er öruggast að hjóla.

Lesið greinina