Bristol stefnir á að verða fyrsta "hjólaborgin" í Bretlandi

Bristol stefnir á að verða fyrsta "hjólaborgin" í Bretlandi með t.d. sérstökum hjólabrautum milli úthverfa og miðborgar, kennslu í hjólafærni og fl. Þetta er einn hluti af áætlun sem breska stjórnin styrkir með 20 milljarða framlagi. 

Lesið fréttina hjá BBC