Fundur lau. 17. jan : Landssamtök hjólreiðamanna og framtíðin

Þessi stjórnar- og nefndarfundur þróaðist  og ákveðið var að bjóða aðra sem hafa sérstaklegan áhuga velkomna á þennan fund.

Fundarboð:

 

Landssamtök hjólreiðamanna og framtíðin.

Fundur um mótun málefna LHM verður haldinn

á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni í Tryggvagötu 15,

kl. 14 – 16.30 laugardaginn 17. janúar.

Kort á vef ja.is : http://is.gd/g89E-

 

Fundardagskrá

( Einhverjar breytingar kunna að verða um miðbikið):

 

14.00 Fundur setur og formaður kynnir dagskrána.

14.05 Katrín Jónsdóttir talar um Lobbýisma og starf í félagasamtökum. Umræður.

15.00 Kaffihlé

15.15 Páll Guðjónsson leiðir samtal um heildarendurskoðun umferðarlaga

15.25 Guðbjörg leiðir samtal um staðla og gildi í mannvirkjagerð.

15.35 Sesselja Traustadóttir leiðir samtal um Hjólafærni og doktor Bæk

15.45 Morten Lange leiðir samtal um stefnumótun. Um fræði, heildarmyndin eða eftir óskir fundarmanna.

16.00 Almennar umræður; stjórnir og störf LHM – innra starf – horft til framtíðar.

16.20 Samantekt

16.30 Fundarslit

 

Góðar kveðjur,

Sessý og Morten, formannsteymi LHM :-)

Skoðið þetta

Allir hagnast á samgögnusamningum. Bætt heilsa, færri veikindadagar, skattfrjáls peningur og það bara fyrir að hvíla bílinn?
Samantekt Landssamtaka hjólreiðamanna um gerð samgöngusamninga.
LHM hefur útbúið leiðbeiningar fyrir umferð hjólandi á stígum og gangstéttum og götum. Markmiðið með úgáfu leiðbeininganna er að auka öryggi hjólandi í umferðinni og draga úr núningi milli hjólandi og annara vegfaranda hvort heldur er á stígum eða götum.
Leiðbeiningar LHM um umferð hjólandi á stígum og götum
Sáttmálinn innheldur góð ráð bæði til hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra. Hann var gerður í samvinnu Samgöngustofu, Hjólafærni, Vegagerðarinnar, Eflu verkfræðistofu, Hjólaþjálfun (María Ögn), Landsamtaka hjólreiðamanna, Strætó, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar Sáttmáli atvinnubílstjóra og hjólandi vegfarenda
Nú geta einstaklingar gerst aðilar að LHM með einföldum hætti. Nánar hér.