Lundúnaborg panta tilboð í kerfi fyrir almenningshjól

Lundúnaborg panta tilboð í kerfi fyrir almenningshjól.  Vilja miða við 300 metra á milli hjólaleiganna. 6000 hjól á 400 stöðum. Þeir herma þannig eftir hinu geysivinsæla Velib kerfi Parisarborgar.
 

Lesið fréttina