Fyrsta hjólreiðagatan í Danmörku verður í Árósum

Fyrsta hjólreiðagatan í Danmörku verður í Árósum. Allir mega ferðast þar en hjólreiðamenn hafa forgang og hraðinn væntanlega miðaður við þá.

Lesið greinina